Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Framúrskarandi ferðaþjónustu­bæir í Flóahreppi
Fréttir 10. desember 2015

Framúrskarandi ferðaþjónustu­bæir í Flóahreppi

Höfundur: Magnús H. Hreiðarsson
Tvö ferðaþjónustubýli í Flóahreppi hlutu viður­kenninguna „Framúr­skarandi ferðaþjónustubæir“ á uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda í síðustu viku. 
 
Viðurkenningin er veitt fyrir einstaka frammistöðu á árinu og byggist matið á umsögnum gesta og þeim gæðum sem staðirnir standa fyrir að mati skrifstofu Ferðaþjónustu bænda. Um er að ræða Lambastaði hjá Svanhvíti Hermannsdóttur og Almari Sigurðssyni og Hraunmörk hjá þeim Rósu Matthíasdóttur og Frey Baldurssyni. Lambastaðir eru við þjóðveg eitt í nágrenni Selfoss en Hraumörk er við Skeiðaveginn umvafið hrauni. Á myndinni eru verðlaunahafarnir með viðurkenningar sínar. Frá vinstri: Almar og Svanhvít og Rósa og Freyr. 
Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...