Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Erfðabreytt ræktun á  190 milljón hekturum
Fréttir 9. ágúst 2018

Erfðabreytt ræktun á 190 milljón hekturum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Áætlað er að erfðabreyttar plöntur séu ræktaðar á um 190 milljónum hekturum lands í heiminum. Mest er ræktunin í Bandaríkjum Norður-Ameríku, Brasilíu og Argentínu.

Ræktun á erfðabreyttum nytjaplöntum er sífellt að aukast og í dag er áætlað að þær séu ræktaðar á um 190 milljón hekturum lands í heiminum. Um helmingur ræktunarinnar eru sojabaunir, á eftir fylgir bómull og repjuolíu.

Langmest er ræktunin í Bandaríkjum Norður-Ameríku þar sem ætlað er að 75 milljónir lands séu nýttir undir ræktun erfðabreyttra nytjaplantna. Í Brasilíu er landnýtingin áætluð rúmir 50 milljón og í Argentínu 26,3 milljón hektarar. Kanada er í fjórða sæti með um 13 milljón hektara. Þar á eftir koma Indland með rúma 11 og Paragvæ og Pakistan með um 3 milljón hektara af landi sem notað er til ræktunar á erfðabreyttum plöntum.

Fimm stærstu ræktunarlönd erfðabreyttra plantna, hvort sem það er til manneldis eða sem fóður, framleiða um tæplega 95% þeirra á heimsvísu.

Skylt efni: erfðabreytingar | ræktun

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...