Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Erfðabreytt ræktun á  190 milljón hekturum
Fréttir 9. ágúst 2018

Erfðabreytt ræktun á 190 milljón hekturum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Áætlað er að erfðabreyttar plöntur séu ræktaðar á um 190 milljónum hekturum lands í heiminum. Mest er ræktunin í Bandaríkjum Norður-Ameríku, Brasilíu og Argentínu.

Ræktun á erfðabreyttum nytjaplöntum er sífellt að aukast og í dag er áætlað að þær séu ræktaðar á um 190 milljón hekturum lands í heiminum. Um helmingur ræktunarinnar eru sojabaunir, á eftir fylgir bómull og repjuolíu.

Langmest er ræktunin í Bandaríkjum Norður-Ameríku þar sem ætlað er að 75 milljónir lands séu nýttir undir ræktun erfðabreyttra nytjaplantna. Í Brasilíu er landnýtingin áætluð rúmir 50 milljón og í Argentínu 26,3 milljón hektarar. Kanada er í fjórða sæti með um 13 milljón hektara. Þar á eftir koma Indland með rúma 11 og Paragvæ og Pakistan með um 3 milljón hektara af landi sem notað er til ræktunar á erfðabreyttum plöntum.

Fimm stærstu ræktunarlönd erfðabreyttra plantna, hvort sem það er til manneldis eða sem fóður, framleiða um tæplega 95% þeirra á heimsvísu.

Skylt efni: erfðabreytingar | ræktun

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...