Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á
Líf og starf 4. júlí 2016

Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ágúst Gíslason bóndi er enn í fullu fjöri, 82 ára gamall, og var að setja olíu á dráttarvélina til að geta haldið áfram að bera á þegar tíðindamaður Bændablaðsins heimsótti Steinstún í Norðurfirði fyrir skömmu.

„Ég er fæddur í Steinstúni og var bóndi hér í sextíu ár en Guðlaugur sonur minn tók við 2004. Nú orðið bý ég á Akranesi en er hér á sumrin og reyni að hjálpa til við það sem ég get og gera eitthvað að gagni eins og að gera við girðingar og bera á.

Ágúst segir gríðarlegar breytingar hafa átt sér stað í Árneshreppi frá því að hann man fyrst eftir sér. „Helsta breytingin er sú að fólki hér hefur fækkað mikið og því er enn að fækka og ég óttast að heilsársbyggð leggist hér af á næstu árum. Hversu lengi hún verður fer bara eftir því hversu lífseigir og þverir þeir fáu eru sem eftir verða.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...