Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda
Fréttir 5. desember 2016

Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda

Viðskipta- og lagadeildir Háskólans í Reykjavík efna til málstofu á morgun þriðjudag um blekkta neytendur, hugtakið ,,grænþvott“, samfélagsábyrgð, bótarétt, dýravelferð og upplýsingaskyldu stjórnvalda í Brúneggjamálinu.

Málstofan er á morgun þriðjudaginn 6. desember kl. 12:00 -13:00 í stofu V206.

Dagskrá:

Hrært, spælt og steikt. Neytendur og markaðssetning matvæla

- Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild HR.

Lagaumhverfi dýravelferðar

- Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir.

Þankar um bótarétt neytenda og upplýsingaskyldur stjórnvalda

- Heimir Örn Herbertsson, sérfræðingur við lagadeild HR.

Hrein egg ─ um grænþvott og ábyrga matvælaframleiðslu

- Ketill Berg Magnússon, aðjúnkt við viðskiptadeild HR og forstöðmaður FESTU, félags um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja.


Fundarstjóri er Hrefna Sigríður Briem, forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði við HR.

Aðgangur er ókeypis og málstofan er öllum opin. 

Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara