Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda
Fréttir 5. desember 2016

Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda

Viðskipta- og lagadeildir Háskólans í Reykjavík efna til málstofu á morgun þriðjudag um blekkta neytendur, hugtakið ,,grænþvott“, samfélagsábyrgð, bótarétt, dýravelferð og upplýsingaskyldu stjórnvalda í Brúneggjamálinu.

Málstofan er á morgun þriðjudaginn 6. desember kl. 12:00 -13:00 í stofu V206.

Dagskrá:

Hrært, spælt og steikt. Neytendur og markaðssetning matvæla

- Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild HR.

Lagaumhverfi dýravelferðar

- Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir.

Þankar um bótarétt neytenda og upplýsingaskyldur stjórnvalda

- Heimir Örn Herbertsson, sérfræðingur við lagadeild HR.

Hrein egg ─ um grænþvott og ábyrga matvælaframleiðslu

- Ketill Berg Magnússon, aðjúnkt við viðskiptadeild HR og forstöðmaður FESTU, félags um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja.


Fundarstjóri er Hrefna Sigríður Briem, forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði við HR.

Aðgangur er ókeypis og málstofan er öllum opin. 

Ísteka riftir samningum við bændur
Fréttir 8. desember 2021

Ísteka riftir samningum við bændur

Líftæknifyrirtækið Ísteka hefur rift samningum við þá bændur sem sjást beita hry...

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022
Fréttir 8. desember 2021

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022

New Holland dráttar­véla­framleiðandinn heldur áfram að sópa að sér verðlaunum o...

Konur borða meira af laufabrauði en karlar
Fréttir 8. desember 2021

Konur borða meira af laufabrauði en karlar

Um 90% þjóðarinnar borða laufabrauð um jólin samkvæmt könnun sem Gallup gerði fy...

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum
Fréttir 8. desember 2021

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum

Niðurstöður könnunar benda til skorts á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum. Sa...

Erfðabreytt búfé
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir al...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdu...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. E...

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyr...