Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Guðrún Hildur að dæma í fjárhúsinu í Þjóðhólfshaga. Ritarinn er klár að skrifa niður tölurnar og þarna má líka sjá Pétur ómskoða hrút. 
Guðrún Hildur að dæma í fjárhúsinu í Þjóðhólfshaga. Ritarinn er klár að skrifa niður tölurnar og þarna má líka sjá Pétur ómskoða hrút. 
Mynd / MHH
Fréttir 22. október 2018

Bændur bera saman bækur sínar á hrúta- og gimbrasýningum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Mikil spenna er á meðal sauðfjárbænda þegar þeir mæta með hrútana sína og gimbrar á sýningar til að fá dóm á gripi sína.

 Eftir að tölurnar liggja ljósar fyrir bera bændur saman bækur sínar og fagna niðurstöðunum eða klóra sér í höfðinu yfir tölunum í þeirri von að þær hefðu verið hærri. Nýlega var haldin sýning á bænum Þjóðhólfshaga II í Holta- og Landsveit þar sem fallegt fé var dæmt af ráðunautunum Guðrúnu Hildi Gunnarsdóttur og Pétri Halldórssyni frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. /MHH

7 myndir:

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...