Skylt efni

Hrútar

Fengitími sauðfjár og notkun hrúta
Á faglegum nótum 4. janúar 2019

Fengitími sauðfjár og notkun hrúta

Nú á jólaföstu, þegar verið er að sæða nær tíundu hverja á í landinu og tilhleypingar eru að hefjast á hinum árstíðabundna fengitíma, er tímabært að hugleiða nokkur atriði sem skipt geta máli á fjárbúum, stórum sem smáum.

Sauðfjársæðingar og hrútafundir
Á faglegum nótum 28. nóvember 2018

Sauðfjársæðingar og hrútafundir

Ný hrútaskrá mun brátt líta dagsins ljós. Það rit hefur að geyma upplýsingar um þann hrútaflota sem sæðingastöðvarnar bjóða í vetur.

Bændur bera saman bækur sínar á hrúta- og gimbrasýningum
Fréttir 22. október 2018

Bændur bera saman bækur sínar á hrúta- og gimbrasýningum

Mikil spenna er á meðal sauðfjárbænda þegar þeir mæta með hrútana sína og gimbrar á sýningar til að fá dóm á gripi sína.

Hrútar í bíó
Líf og starf 5. júní 2015

Hrútar í bíó

Kvikmyndin Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Fjárstofn þeirra bræðra þykir einn sá besti á landinu og eru þeir margverðlaunaðir fyrir hrútana sína.