Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.
Fréttir 10. febrúar 2015

Ævintýra- og húsdýragarður í Bláskógabyggð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Á aðalfundi Hestamannafélagsins Trausta í Bláskógabyggð í síðustu viku voru m.a. kynntar hugmyndir félagsins um að koma upp þjóðmenningarsetri fyrir ferðamenn á nýju og glæsilegu félagssvæði Trausta á Þorkelsvelli skammt frá Laugarvatni. 
 
Vígt síðasta sumar
 
Svæðið var vígt síðasta sumar og er við Gullna hringinn. Íslensk þjóðmenning, þjóðsögur og þjóðhættir verður rauði þráðurinn í setrinu, auk þess sem í boði verða sögusýningar, hestasýningar og ævintýra- og húsdýragarður.
 
„Mér líst ágætlega á þessar hugmyndir, þarna eru á ferðinni stórar og miklar hugmyndir með Þjóðmenningarsetur. Aðkoma sveitarfélagsins að þessu máli yrði ef breyta þyrfti deiliskipulagi,“ segir Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, þegar hann var spurður hvernig honum lítist á hugmyndina. Formaður Trausta er Guðmundur Birkir Þorkelsson.
Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara