Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.
Fréttir 10. febrúar 2015

Ævintýra- og húsdýragarður í Bláskógabyggð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Á aðalfundi Hestamannafélagsins Trausta í Bláskógabyggð í síðustu viku voru m.a. kynntar hugmyndir félagsins um að koma upp þjóðmenningarsetri fyrir ferðamenn á nýju og glæsilegu félagssvæði Trausta á Þorkelsvelli skammt frá Laugarvatni. 
 
Vígt síðasta sumar
 
Svæðið var vígt síðasta sumar og er við Gullna hringinn. Íslensk þjóðmenning, þjóðsögur og þjóðhættir verður rauði þráðurinn í setrinu, auk þess sem í boði verða sögusýningar, hestasýningar og ævintýra- og húsdýragarður.
 
„Mér líst ágætlega á þessar hugmyndir, þarna eru á ferðinni stórar og miklar hugmyndir með Þjóðmenningarsetur. Aðkoma sveitarfélagsins að þessu máli yrði ef breyta þyrfti deiliskipulagi,“ segir Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, þegar hann var spurður hvernig honum lítist á hugmyndina. Formaður Trausta er Guðmundur Birkir Þorkelsson.
Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...