Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur afhendir hér Ágústi sveitarstjóra áfangaskýrsluna, sem er í tveimur bindum. Hægt er að lesa skýrslurnar á heimasíðu sveitarfélagsins, www.ry.is
Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur afhendir hér Ágústi sveitarstjóra áfangaskýrsluna, sem er í tveimur bindum. Hægt er að lesa skýrslurnar á heimasíðu sveitarfélagsins, www.ry.is
Mynd / Aðsend
Fréttir 24. júní 2020

Aðalskráningu lokið á fornminjum í Rangárþingi ytra

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Á dögunum kom Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur færandi hendi í stjórnsýsluhúsið á Hellu með tveggja binda áfangaskýrslu um næstsíðasta áfanga fornleifaskráningu í Rangárþingi ytra. 
 
Í henni er fjallað um minjar á jörðum í efri hluta Landsveitar á um 700 síðum. Meðal þess sem komið hefur í ljós í þeirri skráningu er fjöldi áður óþekktra bæjarstæða frá víkingaöld, má sem dæmi nefna tóftaþyrpinguna í landi Árbakka, auk víkingaaldarbæjarstæða í landi Lunansholts og Holtsmúla (nú Skeiðvalla). 
 
Þessar fornu minjar eru hluti af mörgum þúsundum minja sem skráðar voru í sveitarfélaginu af Fornleifastofnun Íslands á árunum 2006–2015. „Það er frábært og við getum verið mjög stolt af því að hafa lokið þessari fyrstu umferð fornleifaskráningar sem er undirstaða þess að hægt sé að vinna frekari rannsóknir á menningararfi svæðisins og stuðlað að varðveislu hans fyrir komandi kynslóðir,“ segir Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri. 
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...