Aldagömul rétt birtist undan jökli
Fornleifafræðingar í Noregi hafa fundið minjar í 1.400 metrum yfir sjávarmáli sem birtust í kjölfar bráðnunar lítils jökuls á Aurlandsfjallinu við Sognarfjörðinn.
Fornleifafræðingar í Noregi hafa fundið minjar í 1.400 metrum yfir sjávarmáli sem birtust í kjölfar bráðnunar lítils jökuls á Aurlandsfjallinu við Sognarfjörðinn.
Miklir þurrkar hafa verið vegna loftslagsbreytinga víða um heim og fáir farið varhluta af því. Undanfarið hafa borist fréttir varðandi yfirborðslækkun vatna og þá sérstaklega ef fundist hafa minjar vegna þess.
Á dögunum kom Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur færandi hendi í stjórnsýsluhúsið á Hellu með tveggja binda áfangaskýrslu um næstsíðasta áfanga fornleifaskráningu í Rangárþingi ytra.
Fornleifauppgröftur hófst fyrir skemmstu innarlega í Ólafsdal í Gilsfirði, þar sem rannsaka á skála frá 9. eða 10. öld sem uppgötvaðist í dalnum síðasta sumar.
Fornleifafræðingar á Bretlandseyjum telja sig vera búna að finna leifar af steinagerði sem bendir til þess að minjarnar við Stonehenge séu mun stærri en áður hefur verið talið.