Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ærin Sanda Gunna er ein af 22 fjórlembunum á Efri-Fitjum í Víðidal.
Ærin Sanda Gunna er ein af 22 fjórlembunum á Efri-Fitjum í Víðidal.
Mynd / Gréta Brimrún Karlsdóttir
Fréttir 15. júní 2018

175 þrílembur á Efri-Fitjum í Víðidal

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Frjósemi á bænum Efri-Fitjum í Víðidal í  Húnaþingi vestra hefur verið ótrúlega mikil í sauðburðinum í vor og það sem af er sumri. 
 
Á bænum eru 880 fjár en 22 af þeim voru fjórlembur, 5 voru fimmlembur og 179 voru þrílembur. „Sauðburðurinn gekk mjög vel og frjósemin var með allra besta móti, ég man varla eftir svona mikilli frjósemi áður hjá okkur,“ segir Gréta Brimrún Karlsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum, en hún og maður hennar, Gunnar Þorgeirsson, reka myndarlegt fjárbú á Efri-Fitjum. Gunnar og Gréta eru bæði Vestur-Húnvetningar, hann ólst upp á bænum en Gréta er frá Harastöðum í Vesturhópi. Þau keyptu jörðina af foreldrum Gunnars 1994. Auk þess að vera með sauðfé eru þau að rækta hross með góðum árangri. 
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f