Skylt efni

þrílembur

175 þrílembur á Efri-Fitjum í Víðidal
Fréttir 15. júní 2018

175 þrílembur á Efri-Fitjum í Víðidal

Frjósemi á bænum Efri-Fitjum í Víðidal í Húnaþingi vestra hefur verið ótrúlega mikil í sauðburðinum í vor og það sem af er sumri.