Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Gullvör
Menning 25. apríl 2023

Gullvör

Höfundur: Vilmundur Hansen

Snorri Aðalsteinsson, fyrrverandi trillusjómaður frá Höfn í Hornafirði, hefur sent frá sér ljóðabók sem hann kallar Gullvör.

Að sögn Snorra veitti einveran á miðunum honum oft gott næði til að setja saman ljóð í bundnu máli og þrátt fyrir að hann hætti á sjó héldu ljóðin á ram að verða til. Í bókinni er að finna bæði ljóð og lausavísur á íslensku og ensku

Heitið Gullvör er rakið til hjartagóðs verndarvættis sem heldur til í Hrafnkelsdal í Múlaþingi og gengur suður úr Jökuldal. Vætturinn er ábúendum og ekki síst börnum í dalnum hjálparhella þegar á þarf að halda og þykir það góðs vottur vitjist Gullvör einhverjum í draumi.

Í kynningu segir að Snorri sé fæddur og uppalinn í Vaðbrekku í Hrafnkelsdal og að bókin líti dagsins ljós í framhaldi þess að frændi hans, Ragnar Ingi, frá sama bæ hafi kvatt hann til að gefa hana út.

Skylt efni: bókaútgáfa

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...