Jón Sigurðsson og Margrét Einarsdóttir, formaður Leikfélags Rangæinga, taka hér við úthlutun Menningarsjóðs Rangárþings ytra.
Jón Sigurðsson og Margrét Einarsdóttir, formaður Leikfélags Rangæinga, taka hér við úthlutun Menningarsjóðs Rangárþings ytra.
Mynd / Aðsend
Menning 15. september 2023

Fyrsta úthlutun úr Menningarsjóði

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Menningarsjóður Rangársþings ytra var stofnaður nú fyrr á árinu, en markmið hans er að styrkja og efla menningarstarf sveitarfélagsins. Er styrkjum úthlutað tvisvar yfir árið, í júní svo og í nóvember. Eru ekki veittir styrkir til rekstrar, stofnana eða endurbóta heldur einstakra verkefna og er upphæð ákvörðunar áætluð með tilliti til fjárhagsáætlunar hvers árs.

Um helgina nú 11.–13. ágúst síðastliðinn héldu Rangæingar sína árlegu bæjarhátíð, Töðugjöldin, og við það tilefni fór í fyrsta skipti fram úthlutun úr menningarsjóðnum. Var það Leikfélag Rangæinga sem fengu alls 250 þúsund krónur og má nærri geta að sú upphæð gagnist þeim vel, enda á pallborðinu að setja upp leikrit nú í vetur. Bændablaðið óskar þeim hjartanlega til hamingju með viðurkenninguna.

Dress í anda Yellowstone
Líf og starf 27. september 2023

Dress í anda Yellowstone

Þann 7. desember árið 1977 birtist grein undir þáverandi „Tískuhorni“ Dagblaðsin...

Tungurétt í Svarfaðardal
Líf og starf 26. september 2023

Tungurétt í Svarfaðardal

„Fé er orðið afar fátt í Svarfaðardal og á réttinni var eins og undanfarin ár mu...

„Skógur nú og til framtíðar”
Líf og starf 25. september 2023

„Skógur nú og til framtíðar”

Félag skógarbænda á Suðurlandi bauð upp á kynnisferð um nytjaskógrækt og skjólbe...

Réttað í Hruna- og Skeiðaréttum
Líf og starf 25. september 2023

Réttað í Hruna- og Skeiðaréttum

Hrunaréttir við Flúðir voru haldnar föstudaginn 8. september og gengu vel þrátt ...

Ungir garðyrkjubændur í Þingeyjarsveit með margar tegundir í útiræktun
Líf og starf 22. september 2023

Ungir garðyrkjubændur í Þingeyjarsveit með margar tegundir í útiræktun

Það þykir tíðindum sæta þegar bætist í fremur fámennan hóp íslenskra garðyrkjubæ...

Tilraunir með álegg og hátíðarsteik
Líf og starf 22. september 2023

Tilraunir með álegg og hátíðarsteik

Matvælasjóður úthlutaði Fræða­setri um forystufé, sem staðsett er á Svalbarði í ...

Hvað er ... Aspartam?
Líf og starf 20. september 2023

Hvað er ... Aspartam?

Aspartam er gerfisæta sem, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), er mögu...

Almenningsgarður rósanna
Líf og starf 19. september 2023

Almenningsgarður rósanna

Ýmis blómgróður þrífst með ágætum á Íslandi en maður rekst ekki á almenningsrósa...