Skylt efni

Menningarsjóður Rangárþings ytra

Fyrsta úthlutun úr Menningarsjóði
Menning 15. september 2023

Fyrsta úthlutun úr Menningarsjóði

Menningarsjóður Rangársþings ytra var stofnaður nú fyrr á árinu, en markmið hans er að styrkja og efla menningarstarf sveitarfélagsins. Er styrkjum úthlutað tvisvar yfir árið, í júní svo og í nóvember. Eru ekki veittir styrkir til rekstrar, stofnana eða endurbóta heldur einstakra verkefna og er upphæð ákvörðunar áætluð með tilliti til fjárhagsáætlu...