Bróðir minn Ljónshjarta sett á svið
Menning 15. mars 2024

Bróðir minn Ljónshjarta sett á svið

Ein hugljúfasta saga Astridar Lindgren segir frá tilveru þeirra bræðra Snúðs og Jónatans sem þurfa að standa frammi fyrir bæði drekum og dularfullu fólki sem siglir oftar en ekki undir fölsku flaggi.

Einu sinni á Eyrarbakka
Menning 14. mars 2024

Einu sinni á Eyrarbakka

Rúm áttatíu ár eru liðin frá stofnun Leikfélags Eyrarbakka sem var afar virkt fram á 6. áratuginn.

Menning 5. mars 2024

Ferð þú í fjársjóðsleit?

Helstu ástæður fyrir því að fólk kaupir notaðan fatnað er að bæði eru slík kaup hagkvæm og umhverfisvæn auk þess sem auðveldara er að skapa sér sinn eigin stíl en ella. Hér eru tíu.

Menning 4. mars 2024

Lína Langsokkur

Lína Langsokkur er ein þeirra ástkæru sögupersóna sem hafa fylgt okkur síðan fyrir miðja síðustu öld.

Menning 4. mars 2024

Söfn fyrir öll

Á Íslandi er að finna mikinn fjölda safna, setra og sýninga, og er óhætt að segja að viðfangsefni þeirra og nálganir séu svo ólíkar að öll geti fundið eitthvað sem vekur áhuga.

Menning 1. mars 2024

Lísa í Undralandi

Ævintýrið um hana Lísu í Undralandi eftir heimspekinginn Lewis Carrol þekkja nú flestir. Þetta hugljúfa ævintýri segir frá lítilli stúlku sem sofnar í grasinu og dreymir kynjaveröld þar sem hún kynnist talandi dýrum, undirförlum ketti, óðum hattara og lifandi spilastokk svo eitthvað sé nefnt.

Menning 21. febrúar 2024

Leiklistarráðstefna í Retz

Tuttugasta og fimmta ráðstefna IDEA Drama / Theatre in Education verður haldin dagana 22. til 27. mars, í Retz, Austurríki, nú í 50. skipti.

Menning 20. febrúar 2024

„Fjall er merkileg eign“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Þorsteini frá Hamri.

Kolefnislaus fataiðnaður í kortunum?
Menning 19. febrúar 2024

Kolefnislaus fataiðnaður í kortunum?

Samdráttur kolefnislosunar tískuiðnaðarins á alþjóðavísu er flókið og krefjandi ...

Freyvangsleikhúsið
Menning 7. febrúar 2024

Freyvangsleikhúsið

Freyvangsleikhúsið skellti sér í gerð meistaraverksins alkunna, Gaukshreiðrið, í...

Andúð á hernaði og stríði
Menning 6. febrúar 2024

Andúð á hernaði og stríði

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jakobínu Sigurðardóttur.

Vagga flugs á Íslandi
Menning 5. febrúar 2024

Vagga flugs á Íslandi

Flugsafn Íslands á Akureyrarflugvelli er einstakt safn á landsvísu. Safnið er ei...

Úrgangsstjórnun á undanhaldi
Menning 22. janúar 2024

Úrgangsstjórnun á undanhaldi

Fréttir í lok síðasta árs einkenndust af ofgnótt og neyslu, rusl flæddi upp úr r...

Ómetanlegt sveitalífsmálverk
Menning 22. janúar 2024

Ómetanlegt sveitalífsmálverk

Risavaxið sveitalífsmálverk, veggmynd, situr eftir í gamalli bankabyggingu í hja...

Vanhagar þig um álfaeyru?
Menning 18. janúar 2024

Vanhagar þig um álfaeyru?

Allmörgum þykir skemmtilegt að fara í gervi og mikill metnaður oft settur í slík...

Litla stúlkan með eldspýturnar
Menning 22. desember 2023

Litla stúlkan með eldspýturnar

„Það er nístingskuldi með fjúki, og það var orðið dimmt um kvöldið. Það var líka...

Hunangsleginn hestshaus
Menning 21. desember 2023

Hunangsleginn hestshaus

Í Veislumat landnámsaldar eru margar forvitnilegar uppskriftir.

Mannakjöt fyrir jólin
Menning 19. desember 2023

Mannakjöt fyrir jólin

Nýverið gaf Magnús Jochum Pálsson, meistaranemi í ritlist, út sína fyrstu ljóðab...