Um guð og snjótittlinginn
Menning 20. september 2023

Um guð og snjótittlinginn

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Halldóri Kiljan Laxness. Halldór, f. 1902, d. 1998, er eitt okkar allra merkustu skálda og hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1955 fyrir að endurnýja íslenska skáldskaparlist.

Borgfirskri 19. aldar sögu gerð skil
Menning 20. september 2023

Borgfirskri 19. aldar sögu gerð skil

Út er komin bókin „Gleymd skáld og gamlar sögur – sagnaþættir úr Borgarfirði“ sem Helgi Bjarnason blaðamaður hefur tekið saman og gefið út.

Menning 18. september 2023

Dagar við Dýrafjörð

Bjarni Guðmundsson, fyrr­verandi prófessor við Land­búnaðarháskóla Íslands, hefur gefið út minningabókina Dagar við Dýrafjörð.

Menning 18. september 2023

Sumarið á Minjasafninu á Bustarfelli

„Sumarið er tíminn“ segir í ljóðinu. Það á við um Minjasafnið á Bustarfelli sem einungis er opið yfir sumarmánuðina.

Menning 15. september 2023

Fyrsta úthlutun úr Menningarsjóði

Menningarsjóður Rangársþings ytra var stofnaður nú fyrr á árinu, en markmið hans er að styrkja og efla menningarstarf sveitarfélagsins. Er styrkjum úthlutað tvisvar yfir árið, í júní svo og í nóvember. Eru ekki veittir styrkir til rekstrar, stofnana eða endurbóta heldur einstakra verkefna og er upphæð ákvörðunar áætluð með tilliti til fjárhagsáætlu...

Menning 13. september 2023

Náttúruleg hnútalitun

Seint á sjöunda áratugnum mátti finna grein í vikublaði hérlendis þar sem hnútalitun svokölluð var lofi sungin.

Menning 12. september 2023

Þórbergur kveikjan að nýsköpun á Vestfjörðum

Eigandi Hnappsins, Juraj Hubinak, þekkir af eigin raun hvernig er að hasla sér völl sem einyrki úti á landi en hann flutti til Flateyrar árið 2020.

Menning 8. september 2023

Rjóðar í kinnum á réttarballi

Réttir hófust nýverið og fyrir utan alla þá félagslegu velmegun sem þeim fylgja, fylgdu og fylgja enn tilheyrandi dansiböll – jafnvel lengur en elstu menn muna.

... hamast og djöflast við heykvíslina ...
Menning 6. september 2023

... hamast og djöflast við heykvíslina ...

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Gyrði Elíassyni.

Hver er þessi stúlka?
Menning 30. ágúst 2023

Hver er þessi stúlka?

Skömmu eftir að fjörutíu ár eru liðin frá útgáfu fyrstu plötu hennar fyllir nú d...

Baráttan er ekki búin
Menning 28. ágúst 2023

Baráttan er ekki búin

Þann 12. ágúst síðastliðinn fór fram ein fjölmennasta Gleðiganga sem hefur átt s...

Tækniminjasafnið opnað aftur
Menning 14. ágúst 2023

Tækniminjasafnið opnað aftur

Tveimur og hálfu ári síðan stóra skriðan á Seyðisfirði olli gríðarlegum skemmdum...

Hvanneyrarhátíð
Menning 10. ágúst 2023

Hvanneyrarhátíð

Ærið verður um að vera á Hvanneyri aðra helgina í ágúst, en laugar- daginn þann ...

Ráðskona óskast í sveit
Menning 9. ágúst 2023

Ráðskona óskast í sveit

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Sigurlín Hermannsdóttur, ljóðskáldi, sagna...

Stiklað á stóru
Menning 3. ágúst 2023

Stiklað á stóru

Í ár eru alls 149 ár frá því að fyrsta þjóðhátíðin var haldin á Íslandi.

Heimaeyjargosið
Menning 25. júlí 2023

Heimaeyjargosið

Nú 3. júlí síðastliðinn voru fimmtíu ár síðan fyrsta gosi sem hafist hefur í byg...

Viðburðadagatal - frá og með 20. júlí–24. ágúst
Menning 21. júlí 2023

Viðburðadagatal - frá og með 20. júlí–24. ágúst

Viðburðadagatal - frá og með 20. júlí–24. ágúst

Á döfinni á Skógasafni í sumar
Menning 19. júlí 2023

Á döfinni á Skógasafni í sumar

Það er ýmislegt fram undan á Skógasafni í sumar. Þann 22. júlí fer fram hin árle...