Gauragangur í Þingeyjarsveitinni
Menning 3. febrúar 2023

Gauragangur í Þingeyjarsveitinni

Liðsmenn Leikdeildar Eflingar heldur úti leiklistarstarfi í Reykjadal í Þingeyjarsveit en nú í nóvember hófu þau æfingar á verkinu Gauragangi eftir Ólaf Hauk Símonarson.

Landssamband eldri borgara kynnir til leiks öldungalandslið leikara!
Menning 1. febrúar 2023

Landssamband eldri borgara kynnir til leiks öldungalandslið leikara!

Leiksýningin Marat/Sade, sem frumsýnd var föstudagskvöldið 20. janúar í Borgarleikhúsinu, markaði tímamót, enda stigu á svið margir af elstu og ástsælustu leikurum þjóðarinnar í einni og sömu sýningunni. Þau yngstu um sjötugt og þau elstu komin fast að níræðu!

Menning 25. janúar 2023

Söfn Dalvíkurbyggðar

Í Dalvíkurbyggð eru rekin þrjú söfn og við það bætist síðan Menningarhúsið Berg sem flokkast ekki sem safn en er ákveðin regnhlíf yfir flest allt menningarstarf í sveitarfélaginu.

Menning 25. janúar 2023

Þroskasaga Haís Ibn Jaqzan

Útgáfu bókar í lærdómsritaröð Hins íslenska bókmenntafélags er alltaf spennandi og henni ber að fagna. Nýjasta ritið í ritröðinni er Þroskasaga Haís Ibn Jaqzan eftir Ibn Túfaíl.

Menning 25. janúar 2023

Vefnaðarverk að gjöf

Bændasamtök Íslands hafa fært Listasafni Reykjavíkur vefnaðarverk Hildar Hákonardóttur, Árshringinn, að gjöf.

Menning 24. janúar 2023

Síðasta aftakan á Austurlandi

Morðið í Naphorni er átakanleg saga um síðustu aftökuna á Austurlandi 1786. Skáldsaga byggð á sannsögulegum atburðum.

Menning 20. janúar 2023

Banvænn réttur

Matur í Japan er fjölbreyttur og góður og margir réttir eiga sér aldalanga sögu og hefð en ekki er á allra færi að matreiða þá. Dæmi um rétt sem einungis fáir kokkar hafa til þess sérstakt leyfi að mega matreiða er fugu, sem er búin til úr fiskum sem á íslensku kallast kúlufiskar.

Menning 19. janúar 2023

Helgistaður allra Íslendinga

Þingvellir í íslenskri myndlist er án efa glæsilegasta bókin sem kom út á síðasta ári. Í bókinni, sem er í stóru broti, er að finna myndir af 269 verkum eftir 104 listamenn sem tengjast Þingvöllum og sögu staðarins.

Ókynbundin tíska árið 2023
Menning 19. janúar 2023

Ókynbundin tíska árið 2023

Spámenn tískunnar telja að á nýju ári muni ókynbundin tíska öðlast frekari vinsæ...

Allt á uppleið með nýju ári
Menning 16. janúar 2023

Allt á uppleið með nýju ári

Hörður Sigurðarson , framkvæmdastjóri BÍL, gefur okkur stöðuna á áhugaleikhúsum ...