Sumarsýning og opnun Jennýjarstofu
Menning 24. maí 2023

Sumarsýning og opnun Jennýjarstofu

Lögð er áhersla á ferskar hugmyndir og vandað handverk, glerblástur, útsaum, silfursmíði, keramik, ljósmyndun, dúkþrykk og margvíslega unnin viðarverk á nýjum sýningum í Safnasafninu á Svalbarðseyri.

Alþjóðlegi safnadagurinn
Menning 24. maí 2023

Alþjóðlegi safnadagurinn

Alþjóðlegi safnadagurinn er vel þekktur, en tæplega 40 þúsund söfn víðs vegar um heiminn halda hann hátíðlegan ár hvert.

Menning 18. maí 2023

Sett á svið í upphafi aldar

Fyrir rétt tæpum hundrað árum, rétt eins og nú, þótti fólki gaman að lyfta sér upp enda rétt að gera sér dagamun við ýmis tækifæri. Íslensk ritverk, þá Dansinn í Hruna, Galdra-Loftur og Fjalla-Eyvindur áttu vel upp á pallborðið hjá fólki og leikskáld á borð við þýsku félagana og skopritarana þá Arnold og Bach þóttu móðins – þykja reyndar enn í dag ...

Menning 16. maí 2023

Háklassatíska í yfir hundrað ár

Það eru einstaka hlutir sem fara aldrei úr tísku og hafa óhikað borið með sér viðhorf sjálfstrausts og frelsis, sama hvaða áratugur er. Má þar telja gallabuxur, hvíta boli og leðurjakka.

Menning 10. maí 2023

Falin perla á Garðskaga

Byggðasafnið á Garðskaga er staðsett á fallegu safnasvæði við Garðskagavita í Suðurnesjabæ, þar sem víðsýni er til allra átta, fjölbreytt fuglalíf, hafið í sinni síbreytilegu mynd og gönguleiðir með sjónum.

Menning 1. maí 2023

Allir á svið

Leikritið Á svið eftir Rick Abbot, í þýðingu Guðjóns Ólafssonar og leikstjórn Ingridar Jónsdóttur, fjallar um leikhóp sem stendur að æfingum og sýningum á leikverki.

Menning 28. apríl 2023

Dýrið & Blíða

Leikfélag Blönduóss kynnir með stolti fjölskyldusýninguna Dýrið og Blíðu, sem þekkist á enskunni sem Beauty and the Beast.

Menning 26. apríl 2023

Mold ert þú

Moldin fæðir og klæðir íbúa heimsins. Íslenskur jarðvegur er einstakur á heimsvísu, frjór en viðkvæmur – órofa hluti af íslenskri náttúru.

Gullvör
Menning 25. apríl 2023

Gullvör

Snorri Aðalsteinsson, fyrrverandi trillusjómaður frá Höfn í Hornafirði, hefur se...

Völvur og völvuleiði
Menning 24. apríl 2023

Völvur og völvuleiði

Í Eddukvæðum er talað um völvur, kynngimagnaðar konur sem taldar voru búa yfir m...

Líf og fjör í Minjasafninu
Menning 21. apríl 2023

Líf og fjör í Minjasafninu

Árið 2022 var sögulegt í mörgum skilningi hjá Minjasafninu á Akureyri sem fagnað...

Steyptir draumar
Menning 20. apríl 2023

Steyptir draumar

Samúel Jónsson, bóndi á Brautar­holti í Selárdal í Arnarfirði, er einn þekktasti...

Með hækkandi sól
Menning 17. apríl 2023

Með hækkandi sól

Á dögunum fóru fram vetrardagar Akraness þar sem menning var í hámæli. Boðið var...

Þróun landbúnaðartækja ótrúlega ör
Menning 12. apríl 2023

Þróun landbúnaðartækja ótrúlega ör

Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri hefur gengið í gegnum breytingar undanfarin ...

Húsfélagið
Menning 11. apríl 2023

Húsfélagið

Leikfélagið Hugleikur var stofnað í Reykjavík það herrans ár 1984 og því elsti s...

Fótabúnaður þeirra djörfu
Menning 11. apríl 2023

Fótabúnaður þeirra djörfu

Mynd á forsíðu síðasta tölublaðs Bændablaðsins vakti mikla athygli og hrifningu ...

Fyrstu eiginhandarritin fóru til fjögurra kvenna
Menning 6. apríl 2023

Fyrstu eiginhandarritin fóru til fjögurra kvenna

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verðir fluttir í heild sinni í Hallgrímskirkj...

Rocky Horror
Menning 3. apríl 2023

Rocky Horror

Flestir ættu að kannast við klassíska söngleikinn Rocky Horror sem hefur farið s...