Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru,  frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru, frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Mynd / MHH
Líf og starf 9. ágúst 2017

Vigdís Finnbogadóttir plantar í Skálholti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, heimsótti á dögunum Skálholt með fjölskyldu sinni.
 
Tilgangurinn var að planta nokkrum birkiplöntum á skógræktarsvæði Skálholts, auk þess sem hún skoðaði endurheimt votlendis í Skálholti sem hún vinnur ötullega að með nokkrum félögum sínum í gegnum náttúrusjóðinn Auðlind.
 
Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson en Vigdís og Þröstur Ólafsson eru þar í forsvari. 
 
Á myndinni að neðan er Halldór Reynisson í Skálholti að sýna Vigdísi hvernig hefur gengið að fylla upp í skurði og endurheimta á þann hátt votlendið.
 
 
 

Skylt efni: Skálholt

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....

„Hann gat ekki beðið“
Líf og starf 10. apríl 2024

„Hann gat ekki beðið“

Bændablaðið er mörgum ansi hjartfólgið enda nýtur blaðið mikils trausts meðal le...

Sefgoði
Líf og starf 10. apríl 2024

Sefgoði

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einung...

Fræ í frjóa jörð
Líf og starf 8. apríl 2024

Fræ í frjóa jörð

Fræbankar hafa á síðustu árum skotið upp kollinum hér og þar, en Svanhildur Hall...

Skyndibitar fyrir sálina
Líf og starf 5. apríl 2024

Skyndibitar fyrir sálina

Veitingar á vegum úti hafa í gegnum tíðina helst hljóðað upp á undirstöðugóðan a...

Íslensk tunga kveikir elda
Líf og starf 4. apríl 2024

Íslensk tunga kveikir elda

Undir Eyjafjöllunum skín alltaf sól segja sumir. Tíðarfarið, eins og víðast anna...