Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Hrafnagil í  raftónum
Líf og starf 22. apríl 2016

Hrafnagil í raftónum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Raftónlistar­maðurinn Árni Grétar, eða Futur­grapher, hefur sent nýlega frá sér plötu sem hann kallar Hrafnagil.

Á plötunni er að finna taktföst, líðandi, mínimalísk og dreymandi lög sem heita nöfnum eins og Pollurinn, Móatún, Útnaust og Hóll. Í sumum þeirra er blandað saman raf- og náttúruhljóðum, eins og vatnsnið, sem á vel við í sveitinni og ekki síst við sauðburð, kartöfluniðursetningu og heyskap.

Árni segir um tónlistina að hún sé samin til heiðurs stórbóndanum Gutta í Hænuvík á sunnanverðum Vestfjörðum. Árni Grétar er með þekktari raftónlistarmönnum á Íslandi og eigandi að jörð í Patreksfirði.

Tónlistin er hljóðrituð á árunum 2014 til 2016 og er þetta þriðja einmennings breiðskífa Futuregrapher. Hinar hétu LP og Skynvera.  

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....