Ein af fimm grenndarstöðvum í Grímsnes- og Grafningshreppi, en þessi er staðsett á Borg. Terra  sér um sorphirðu í sveitarfélaginu og hefur gert frá árinu 2009.
Ein af fimm grenndarstöðvum í Grímsnes- og Grafningshreppi, en þessi er staðsett á Borg. Terra sér um sorphirðu í sveitarfélaginu og hefur gert frá árinu 2009.
Mynd / MHH
Líf og starf 31. ágúst

Flokkun sorps til fyrirmyndar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þeir sem eiga leið um eða hafa átt leið um Grímsnes- og Grafningshrepp hafa eflaust orðið varir við grenndarstöðvar á fimm stöðum í sveitarfélaginu. Þar er hægt að losa sig við heimilisúrgang í sjö flokka; plast, pappa, málm, gler, lífrænt, blandað og skilaskyldar umbúðir,  allt dýrmæt efni sem Terra kemur síðan í endurvinnslu. 
 
Við flokkun sorps í sveitar­félaginu er notast við fjögurra tunnu kerfi. Á hverju heimili er ein tunna fyrir almennt sorp, ein tunna fyrir lífrænan úrgang, ein fyrir pappa og pappír og ein tunna fyrir plast. Í Grímsnes- og Grafningshreppi búa um 500 íbúar sem allir flokka í lágmark fjóra flokka á heimilum sínum, lífrænan úrgang í brúntunnu, plast í græntunnu, pappa í blátunnu og annan úrgang í grátunnu. Á sama tíma hafa íbúar verið hvattir til að safna málmum og gleri á heimilum sínum og fara með í þar til gerð ílát á Gámastöðina Seyðishólum. Í sveitarfélaginu eru einnig tæplega 3.000 frístundahús. 
 
Bifröst hefur skyldum að gegna gagnvart nærumhverfi sínu og landsbyggðinni allri
Líf og starf 18. september

Bifröst hefur skyldum að gegna gagnvart nærumhverfi sínu og landsbyggðinni allri

Skólahald í Norðurárdal í Borgar­firði má rekja allt aftur til ársins 1955 þegar...

Smölun og réttir, er það eitthvað ofan á brauð?
Líf og starf 4. september

Smölun og réttir, er það eitthvað ofan á brauð?

Vestfirska ærin og lambið hér á mynd virð­ast álíka áhyggjulaus og kindurnar á F...

Flokkun sorps til fyrirmyndar
Líf og starf 31. ágúst

Flokkun sorps til fyrirmyndar

Þeir sem eiga leið um eða hafa átt leið um Grímsnes- og Grafningshrepp hafa efla...

Nýr glæsilegur útsýnispallur við Hrafnagjá á Þingvöllum
Líf og starf 28. ágúst

Nýr glæsilegur útsýnispallur við Hrafnagjá á Þingvöllum

Nýlega hittust Guðmundur Ingi Guðbrands­son umhverfisráðherra, Vilhjálmur Árna­s...

Búseta á Bifröst
Líf og starf 13. ágúst

Búseta á Bifröst

Löng hefð er fyrir skólastarfi á Bifröst í Borgarfirði en sögu þess má rekja all...

Bændur hafa borið tilbúinn áburð á 3.635 hektara lands til gróðurstyrkingar
Líf og starf 5. ágúst

Bændur hafa borið tilbúinn áburð á 3.635 hektara lands til gróðurstyrkingar

Bændur í Holta- og Landsveit hafa verið ákaflega samstarfsfúsir við Landgræðslu ...

Hrönn Jörundsdóttir nýr forstjóri MAST
Líf og starf 22. júlí

Hrönn Jörundsdóttir nýr forstjóri MAST

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað doktor Hrönn Jörundsdóttur í ...

Sveitahótel við Elliðavatn
Líf og starf 21. júlí

Sveitahótel við Elliðavatn

Hótel Kríunes er fallegt sveitahótel og falin náttúruperla við Elliða­vatn á Vat...