Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Aratunga í Bláskógabyggð.
Aratunga í Bláskógabyggð.
Mynd / Wikipedia
Líf og starf 29. október 2024

Fjölmenningarhátíð í Aratungu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Menning hinna ýmsu landa verða í forgrunni á fjölmenningarhátíð í Aratungu í Bláskógabyggð sunnudaginn 3. nóvember nk.

Þátttakendur munu meðal annars kynna menningu Tékklands, Portúgals, Búlgaríu, Þýskalands, Ungverjalands, Noregs, Eþíópíu, Póllands, Íslands, Chile og Slóvakíu. „Þennan dag munu íbúar sem búa í okkar samfélagi kynna sína menningu með ýmsum hætti. Á hátíðinni verða kynningarbásar þar sem gestir geta fræðst um hin ýmsu lönd, kynnst ólíkum menningararfi og hægt verður að smakka mat og drykk frá ýmsum heimshornum. Á deginum verða líka básar þar sem gestir geta fengið upplýsingar um afþreyingu og kynningu frá félagasamtökum í Uppsveitum,“ segir Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar. Hátíðin stendur frá kl. 14–17.

Skylt efni: Bláskógabyggð

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...