Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á
Líf og starf 4. júlí 2016

Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ágúst Gíslason bóndi er enn í fullu fjöri, 82 ára gamall, og var að setja olíu á dráttarvélina til að geta haldið áfram að bera á þegar tíðindamaður Bændablaðsins heimsótti Steinstún í Norðurfirði fyrir skömmu.

„Ég er fæddur í Steinstúni og var bóndi hér í sextíu ár en Guðlaugur sonur minn tók við 2004. Nú orðið bý ég á Akranesi en er hér á sumrin og reyni að hjálpa til við það sem ég get og gera eitthvað að gagni eins og að gera við girðingar og bera á.

Ágúst segir gríðarlegar breytingar hafa átt sér stað í Árneshreppi frá því að hann man fyrst eftir sér. „Helsta breytingin er sú að fólki hér hefur fækkað mikið og því er enn að fækka og ég óttast að heilsársbyggð leggist hér af á næstu árum. Hversu lengi hún verður fer bara eftir því hversu lífseigir og þverir þeir fáu eru sem eftir verða.

Bílalakk ... naglalakk ...
Líf og starf 6. júní 2023

Bílalakk ... naglalakk ...

Í upphafi, eða að minnsta kosti fyrir þúsundum ára, hófu bæði konur og karlar að...

Matvælaframleiðsla á Íslandi heldur ekki í við fólksfjölgun
Líf og starf 5. júní 2023

Matvælaframleiðsla á Íslandi heldur ekki í við fólksfjölgun

Í núgildandi búvörusamningum og nýkynntum drögum að matvæla­áætlun ríkisins eru ...

Einstök sundlaug
Líf og starf 2. júní 2023

Einstök sundlaug

Í sumar verður 100 ára afmæli Seljavallalaugarinnar fagnað. Aðdragandi að byggin...

Helsingi
Líf og starf 2. júní 2023

Helsingi

Helsingi er önnur af þremur gæsum sem eru fargestir hérna á Íslandi. Þær verpa í...

Stúdentar fluttir í Sögu
Líf og starf 1. júní 2023

Stúdentar fluttir í Sögu

Félagsstofnun stúdenta og Háskóli Íslands hafa unnið að því að breyta Hótel Sögu...

Þessi þögla týpa
Líf og starf 1. júní 2023

Þessi þögla týpa

Bændablaðið fékk til prufu rafmagns-liðlétting frá Giant. Þessi græja er á marga...

Sexföld stækkun útiræktunar grænmetis
Líf og starf 1. júní 2023

Sexföld stækkun útiræktunar grænmetis

Garðyrkjubændurnir Auðunn Árnason og María C. Wang á Böðmóðsstöðum í Bláskógabyg...

Námskeið, markaðstorg og prjónasamkeppni
Líf og starf 31. maí 2023

Námskeið, markaðstorg og prjónasamkeppni

Prjónagleðin, árviss prjóna- og garnhátíð haldin á Blönduósi, verður haldin í sj...