Heklað jólatré
Hannyrðahornið 1. desember 2020

Heklað jólatré

Höfundur: Handverkskúnst

Krúttleg lítil jólatré sem fljótlegt er að hekla. Tilvalið að hekla nokkur tré og skreyta jólapakka, hengja á jólatréð eða jafnvel búa til lengju til að skreyta heimafyrir.  

Drops mynstur w-736

Stærð: ca. 7 cm á breidd og 11 cm á hæð.

Garn: Drops Paris fæst hjá Handverkskúnst. Í eitt jólatré þarf ca. 7 g.

Litatillögur: Pistasía nr. 39, Ópalgrænn nr. 11, Mosagrænn nr. 25, Grænn nr. 43

Heklunál: nr. 4

Hekl kveðja,

mæðgurnar í Handverkskúnst

www.garn.is 

Norðurstjörnuvettlingar
Hannyrðahornið 22. janúar 2021

Norðurstjörnuvettlingar

Þessir fallegu vettlingar eru prjónaðir með norrænu mynstri. Uppskrift að húfu o...

Falleg stroffhúfa
Hannyrðahornið 11. janúar 2021

Falleg stroffhúfa

Fljótprjónuð húfa / hipsterhúfa í stroffprjóni úr DROPS Air. Þétt og góð í kulda...

Ástarvettlingar
Hannyrðahornið 7. desember 2020

Ástarvettlingar

Prjónaðir ástarvettlingar og lúffur fyrir dömur og herra úr DROPS Eskimo. Stykki...

Heklað jólatré
Hannyrðahornið 1. desember 2020

Heklað jólatré

Krúttleg lítil jólatré sem fljótlegt er að hekla. Tilvalið að hekla nokkur tré o...

Haustpeysa á börn
Hannyrðahornið 28. október 2020

Haustpeysa á börn

Prjónuð peysa fyrir börn með laskalínu úr DROPS Merino Extra Fine. 

Georgetown-húfa  á herra
Hannyrðahornið 29. september 2020

Georgetown-húfa á herra

Prjónuð hipster húfa á herra úr DROPS Flora. Húfan er prjónuð í stroffprjóni.

Rose Blush-vesti
Hannyrðahornið 28. ágúst 2020

Rose Blush-vesti

Vestið er prjónað með stroffi og klauf í hliðum.

Prjónaðir sokkar
Hannyrðahornið 14. ágúst 2020

Prjónaðir sokkar

Prjónaðir sokkar úr DROPS Fabel. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með norræn...