Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Heklað jólatré
Hannyrðahornið 1. desember 2020

Heklað jólatré

Höfundur: Handverkskúnst

Krúttleg lítil jólatré sem fljótlegt er að hekla. Tilvalið að hekla nokkur tré og skreyta jólapakka, hengja á jólatréð eða jafnvel búa til lengju til að skreyta heimafyrir.  

Drops mynstur w-736

Stærð: ca. 7 cm á breidd og 11 cm á hæð.

Garn: Drops Paris fæst hjá Handverkskúnst. Í eitt jólatré þarf ca. 7 g.

Litatillögur: Pistasía nr. 39, Ópalgrænn nr. 11, Mosagrænn nr. 25, Grænn nr. 43

Heklunál: nr. 4

Hekl kveðja,

mæðgurnar í Handverkskúnst

www.garn.is 

Mikil gróska í félagsstarfi ullarvinnsluhópa og ýmis tækifæri eru í nýtingu hráefnisins
Hannyrðahornið 11. maí 2021

Mikil gróska í félagsstarfi ullarvinnsluhópa og ýmis tækifæri eru í nýtingu hráefnisins

Á dögunum var haldinn fyrsti Evrópski ullardagurinn. Ísland tók þátt í viðburðin...

Fallegt prjónavesti
Hannyrðahornið 28. apríl 2021

Fallegt prjónavesti

Vesti eru vinsæl í dag og notuð við öll tilefni. Þetta fallega vesti er prjónað ...

Litríkt púðaver
Hannyrðahornið 30. mars 2021

Litríkt púðaver

Prjónað púðaver úr DROPS Paris. Prjónað í röndum, með garðaprjóni og snúningum.

Vetrarskjól á herra
Hannyrðahornið 24. mars 2021

Vetrarskjól á herra

Hálskragar með axlarsæti hafa verið vinsælir í vetur og þessi fallegi kragi fyri...

Stílhreint dömuvesti
Hannyrðahornið 5. mars 2021

Stílhreint dömuvesti

Vesti eru svo vinsæl núna, prjónuð í ýmsum grófleikum. Þetta fallega vesti er fl...

Lillesand húfa
Hannyrðahornið 10. febrúar 2021

Lillesand húfa

Útprjónaðar húfur eru alltaf prýði á höfði. Þessi húfa fyrir börn er hlý og mjúk...

Norðurstjörnuvettlingar
Hannyrðahornið 22. janúar 2021

Norðurstjörnuvettlingar

Þessir fallegu vettlingar eru prjónaðir með norrænu mynstri. Uppskrift að húfu o...

Falleg stroffhúfa
Hannyrðahornið 11. janúar 2021

Falleg stroffhúfa

Fljótprjónuð húfa / hipsterhúfa í stroffprjóni úr DROPS Air. Þétt og góð í kulda...