Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri
Höfundur: Vilmundur Hansen
Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri um miðja síðustu öld. Auk þátttakenda er á myndinni jarðýta af gerðinni Bucyrus-Erie frá Bucyrus International, Inc., Suður Milwaukee í Wisconsin-ríki í Bandaríkjum Norður-Ameríku.