Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Kökubakari eins og Eva Laufey
Fólkið sem erfir landið 27. apríl 2022

Kökubakari eins og Eva Laufey

Sunneva Líf Jónsdóttir er sex ára og býr í Reykholti í Borgarfirði.

Nafn: Sunneva Líf Jónsdóttir.

Aldur: 6 ára.

Stjörnumerki: Ljón.

Búseta: Hallveigartröð 1, sem er sko í Reykholti.

Skóli: Grunnskólinn í Borgarfirði.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að baka í heimilisfræði.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kanína.

Uppáhaldsmatur: Dominos pitsa.

Uppáhaldshljómsveit: Reykjavíkur­dætur.

Uppáhaldskvikmynd: Home.

Fyrsta minning þín? Einu sinni fór ég í Jólahúsið á Akureyri og fékk mér nammi.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Bæði! Ég spila á píanó og fer oft í íþróttir.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kökubakari eins og Eva Laufey og ískona.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að valhoppa um allan skólann og svo fór ég einu sinni bak við svona stóran foss.

Hvað gerðir þú skemmtilegt um páskana? Fann páskaeggið mitt í ratleik.

Næst » Ég skora á systur mína, Heklu, að svara næst.

Fjósakonurnar á Læk
Fólkið sem erfir landið 7. september 2022

Fjósakonurnar á Læk

Hér kynnumst við systrunum og borgarbúunum þeim Evu og Eik, sem gerðust mjalta...

Ingunn Bára afmælisstúlka
Fólkið sem erfir landið 10. ágúst 2022

Ingunn Bára afmælisstúlka

Ingunn Bára er hress og kát stúlka sem býr á bænum Urriðaá í Miðfirði. Hu...

Spennandi að ferðast
Fólkið sem erfir landið 20. júlí 2022

Spennandi að ferðast

Þórdís Inga er hress og fjörug stúlka sem finnst gaman að föndra, syngja og...

Uppáhaldsdýrin eru hestar og kindin mín
Fólkið sem erfir landið 22. júní 2022

Uppáhaldsdýrin eru hestar og kindin mín

Vigdís Anna er hestastelpa og finnst fátt skemmtilegra en að hleypa á stökk ...

Kökubakari eins og Eva Laufey
Fólkið sem erfir landið 27. apríl 2022

Kökubakari eins og Eva Laufey

Sunneva Líf Jónsdóttir er sex ára og býr í Reykholti í Borgarfirði.

Bóndi og búðarkona
Fólkið sem erfir landið 6. apríl 2022

Bóndi og búðarkona

Eik býr í Lundarreykjadal og gengur í Grunnskóla Borgar­fjarðar.

Skemmtilegast  í hringekju
Fólkið sem erfir landið 23. febrúar 2022

Skemmtilegast í hringekju

Brynhildur Katrín er fjörug hestastelpa sem býr í sveit og hefur gaman af dýrum ...

Hvalkjöt í uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 9. febrúar 2022

Hvalkjöt í uppáhaldi

Garðar Þór er 12 ára gamall. Hann er flinkur í tölvuleikjum og finnst gaman af þ...