Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kökubakari eins og Eva Laufey
Fólkið sem erfir landið 27. apríl 2022

Kökubakari eins og Eva Laufey

Sunneva Líf Jónsdóttir er sex ára og býr í Reykholti í Borgarfirði.

Nafn: Sunneva Líf Jónsdóttir.

Aldur: 6 ára.

Stjörnumerki: Ljón.

Búseta: Hallveigartröð 1, sem er sko í Reykholti.

Skóli: Grunnskólinn í Borgarfirði.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að baka í heimilisfræði.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kanína.

Uppáhaldsmatur: Dominos pitsa.

Uppáhaldshljómsveit: Reykjavíkur­dætur.

Uppáhaldskvikmynd: Home.

Fyrsta minning þín? Einu sinni fór ég í Jólahúsið á Akureyri og fékk mér nammi.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Bæði! Ég spila á píanó og fer oft í íþróttir.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kökubakari eins og Eva Laufey og ískona.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að valhoppa um allan skólann og svo fór ég einu sinni bak við svona stóran foss.

Hvað gerðir þú skemmtilegt um páskana? Fann páskaeggið mitt í ratleik.

Næst » Ég skora á systur mína, Heklu, að svara næst.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir