Skylt efni

Yara

Samdráttur í framleiðslu á tilbúnum áburði í Evrópu og gríðarlegar hækkanir í sjónmáli
Fréttir 7. október 2021

Samdráttur í framleiðslu á tilbúnum áburði í Evrópu og gríðarlegar hækkanir í sjónmáli

Stærstu framleiðendur á tilbúnum áburði í Evrópu hafa margir hverjir dregið mjög úr framleiðslu á tilbúnum áburði á undanförnum vikum og mánuðum – og sumir stöðvað alveg framleiðsluna. Ástæð­­an er að verð á jarðgasi hefur hækkað gríðarlega á einu ári, en úr því er unnið ammonium sem er eitt grunnhráefnið í fram­leiðslu á tilbúnum áburði.

YARA lætur smíða fjarstýrt, rafknúið og ómannað gámaflutningaskip
Fréttaskýring 14. maí 2018

YARA lætur smíða fjarstýrt, rafknúið og ómannað gámaflutningaskip

Norðmenn, Finnar, Kínverjar ásamt fragtskipaútgerðum í Singapúr eru nú að huga að smíði ómannaðra flutningaskipa eða eins konar „siglingadróna“. Mun fljótlega hefjast smíði hjá norskri skipasmíðastöð á rúmlega 72 metra (237 feta) rafknúnu skipi sem mun líklega sigla mannlaust 2020.

Yara lækkar verð á áburði um 12% milli ára
Fréttir 30. desember 2015

Yara lækkar verð á áburði um 12% milli ára

Yara gaf út verðskrá 21. desember s.l. þar sem kynnt var 7% verðlækkun á áburði milli ára. Nú liggja fyrir nýir samningar um innkaupsverð sem gerir okkur kleyft að lækka verð á áburði enn frekar.