Skylt efni

Wasabi Iceland

Wasabi-ræktun í gróðurhúsum Barra
Fréttir 18. mars 2016

Wasabi-ræktun í gróðurhúsum Barra

Nýverið bárust fregnir af því að íslenskt nýsköpunarfyrirtæki, Wasabi Iceland, hefði náð að ljúka fjármögnun sem nemur 50 milljónum króna, fyrir verkefni sem felst í því að hefja ræktun á wasabi-jurtinni í húsakynnum gróðrarstöðvarinnar Barra á Fljótsdalshéraði.