Skylt efni

vöruverð

Tollkvótar og vöruverð til neytenda
Lesendarýni 10. febrúar 2023

Tollkvótar og vöruverð til neytenda

Síðustu vikur hefur verið tekist á um fyrirkomulag við úthlutun tollkvóta fyrir búvörur. Félag atvinnurekenda hefur farið mikinn í þeirri umræðu og fullyrt að aðrar úthlutunaraðferðir, einkum auðvitað ókeypis úthlutun, myndu skila sér í lækkuðu verði til neytenda.

ASÍ mun fylgjast með vöruverði innlendra og innfluttra búvara
Fréttir 7. febrúar 2020

ASÍ mun fylgjast með vöruverði innlendra og innfluttra búvara

Í lok janúar skrifuðu fulltrúar atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytisins og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) undir samning sem felur í sér að gerðar verði mánaðarlegar verðkannanir á innlendum og innfluttum landbúnaðarvörum.

Markmið tollkvótanna er að lækka vöruverð
Fréttir 6. ágúst 2019

Markmið tollkvótanna er að lækka vöruverð

Nú hefur frumvarp verið birt á samráðsgátt stjórnvalda sem bygg­ir á tillögum starfshóps sem sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráðherra skipaði í júní á síðasta ári þar sem unnið er að drögum að frumvarpi um breytingar á tolla­lögum. Þar eru lagðar til breytingar á laga­umhverfi á úthlutun tollkvóta.

Verslunin hefur ekki skilað ávinningi af lægra innkaupsverði til neytenda
Fréttir 12. mars 2015

Verslunin hefur ekki skilað ávinningi af lægra innkaupsverði til neytenda

Samkeppniseftirlitið birti í vikunni skýrslu sem kallast Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði – Staða samkeppninnar 2015. Í inngangi skýrslunnar segir að með henni dragi Samkeppniseftirlitið saman þá leiðbeiningu sem samkeppnisyfirvöld hafa beint til fyrirtækja, samtaka þeirra og stjórnvalda á liðnum árum og misserum.