Skylt efni

VOR

Skorað á stjórnvöld að hefja strax vinnu við aðgerðaráætlun vegna lífrænnar ræktunar
Fréttir 17. maí 2021

Skorað á stjórnvöld að hefja strax vinnu við aðgerðaráætlun vegna lífrænnar ræktunar

Aðalfundur VOR (félags bænda í lífrænum búskap og fullvinnslu afurða) hélt aðalfund sinn 15. apríl. Var samþykkt að VOR myndi eiga aðild að Bændasamtökum Íslands í þeirri breyttu mynd af félagskerfi sem samþykkt var á Búnaðarþingi í mars. Á fundinum var samþykkt áskorun til stjórnvalda að hefja þegar í stað vinnu við aðgerðaráætlun vegna lífrænnar ...

Rúnlega 80 prósent eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu
Fréttir 30. apríl 2020

Rúnlega 80 prósent eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu

Í dag var verkefninu Lífrænt Ísland ýtt úr vör, en um átaksverkefni er að ræða þar sem markmiðið er að efla og kynna lífræna framleiðslu á Íslandi. Í niðurstöðum könnunar á vegum verkefnisins, sem kynntar voru í dag, kemur fram að rúmlega 80 prósent þjóðarinnar eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu á Íslandi.

Lambhagi má ekki merkja salat sitt með „Bio“-merki
Fréttir 22. apríl 2020

Lambhagi má ekki merkja salat sitt með „Bio“-merki

Á aðalfundi VOR – verndun og ræktun, félags framleiðenda í lífrænum búskap, sem haldinn var fyrir skemmstu, voru merkingamál og miðlun upplýsinga fyrir lífrænt vottaða framleiðslu eitt af aðalumfjöllunarefnunum. Í umræðum á fundunum kom fram að nýleg merking á Lambhaga­salatinu, þar sem orðið „Bio“ er prentað á umbúðirnar, væri ekki í samræmi við g...

Stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir lífrænan landbúnað
Fréttir 5. mars 2020

Stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir lífrænan landbúnað

Aðalfundur VOR – verndun og ræktun, félags framleiðenda í lífrænum búskap, var haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 27. febrúar. VOR lagði í fyrsta skipti fram mál á Búnaðarþinginu um helgina, um stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir lífrænan landbúnað.

VOR og RML í samstarf um ráðgjöf til nýliða í lífrænni ræktun
Fréttir 10. október 2019

VOR og RML í samstarf um ráðgjöf til nýliða í lífrænni ræktun

Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður VOR (félags framleiðenda í líf­rænni landbúnaðarframleiðslu) og Karvel L. Karvelsson, framkvæmda­stjóri Ráðgjafar­miðstöðvar landbúnaðarins (RML), undirrituðu á mánudaginn samn­ing um ráðgjöf til nýliða í lífrænni ræktun.

Markmiðið að auka lífræna framleiðslu
Fréttir 3. ágúst 2018

Markmiðið að auka lífræna framleiðslu

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðu­neyti, Bændasamtök Íslands og Verndun og ræktun – félag fram­leiðenda í lífrænum búskap, hafa gert með sér samkomulag um almenn starfsskilyrði land­búnaðarins um lífræna framleiðslu.

Plöntuspjall að vori
Skoðun 25. maí 2016

Plöntuspjall að vori

Í indversku spekiritunum Rig Veda segir að maðurinn hafi lært að þekkja ætar plöntur frá eitruðum með því að fylgjast með fæðuvali grasbíta. Síðan hefur hann lært að rækta og kynbæta plöntur til að fullnægja þörfum sínum.

Félag framleiðenda í lífrænum búskap hyggst sækja um aðild að BÍ
Fréttir 6. maí 2015

Félag framleiðenda í lífrænum búskap hyggst sækja um aðild að BÍ

Aðalfundur VOR 2015, félags framleiðenda í lífrænum búskap, var haldinn 15. apríl í Bændahöllinni við Hagatorg. Félagið ætlar að sækja á ný um aðild að Bændasamtökum Íslands.