Skylt efni

vistvænar samgöngur

Dongfeng Motor í Kína kynnir 50 bíla til sýnikennslu með „fastkjarna“ rafhlöðum
Fréttaskýring 17. mars 2022

Dongfeng Motor í Kína kynnir 50 bíla til sýnikennslu með „fastkjarna“ rafhlöðum

Segja má að tímamót hafi átt sér stað í rafbílaþróun heimsins í janúar þegar Dongfeng Motor í Kína afhenti 50 rafbíla með fastkjarna, eða „solid-state“, rafhlöðum til sýnikennslu. 

Ekki búið að afskrifa loftskipin
Fréttaskýring 14. febrúar 2022

Ekki búið að afskrifa loftskipin

Loftskip gætu virst eins og tækni frá liðnum tímum, en sprotafyrirtæki segir að ný hönnun þeirra gæti orðið mikilvægt tannhjól í grænu vetnisvæðingunni sem fjölmörg iðnríki hafa sett í gang.

Ætlunin er að vetnisvæða þungaflutninga á Íslandi
Fréttir 4. janúar 2022

Ætlunin er að vetnisvæða þungaflutninga á Íslandi

Þjóðir heims keppast nú við að taka þátt í þeirri umbreytingu sem felst í að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis og taka upp nýtingu á orkugjöfum sem skilja ekki eftir sig kolefnisútblástur. Vetnisvæðing mun spila stóran þátt í þessum markmiðum og þá skiptir uppbygging innviða höfuðmáli, líka á Íslandi. Þar hyggst íslenska þróunarfélagið VETNIS ekki...

Nýorkubílar eru 65,5% allra  seldra nýrra fólksbíla
Fréttir 25. ágúst 2021

Nýorkubílar eru 65,5% allra seldra nýrra fólksbíla

Sala nýrra fólksbíla í júlí jókst um 16,9 % miðað við júlí í fyrra, en alls voru skráðir 1.730 nýir fólksbílar nú, en í júlí 2020 voru 1.480 nýir fólksbílar skráðir.

Endingarmiklar og öflugar fastkjarnarafhlöður sagðar vera rétt handan við hornið
Fréttir 21. apríl 2021

Endingarmiklar og öflugar fastkjarnarafhlöður sagðar vera rétt handan við hornið

Einn stærsti gallinn við lithium-ion bílarafhlöður og aðrar rafhlöður sömu gerðar er að í þeim er seigfljótandi vökvi sem við hraða hleðslu og afhleðslu getur hitnað mjög hratt og valdið íkveikju.

Þróa sjálfkeyrandi rafknúna smávagna
Fréttir 8. mars 2021

Þróa sjálfkeyrandi rafknúna smávagna

Frönsku fyrirtækin Navya og Bluebus hyggjast nýta sérþekkingu sína og fara í tæknilegt samstarf við að hanna og þróa sjálf­keyrandi strætóskutlur.