Skylt efni

Vísinda- og rannsóknasjóður Suðurlands

Sigrún og Sigríður fengu hvor sínar 750.000 krónurnar í styrki
Fréttir 7. febrúar 2018

Sigrún og Sigríður fengu hvor sínar 750.000 krónurnar í styrki

Þann 11. janúar síðastliðinn voru veittir styrkir til náms úr Vísinda- og rannsóknasjóði Suðurlands. Styrkþegar að þessu sinni voru tveir og fengu hvor um sig 750.000 krónur.