Óáfengt vín æ vinsælla
Óáfeng víngerð sækir í sig veðrið í Evrópu og eftirspurnin eykst.
Óáfeng víngerð sækir í sig veðrið í Evrópu og eftirspurnin eykst.
Vínræktandi í Búrgúndí-héraði í Frakklandi, sem leggur áherslu á lífræna ræktun, á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsi og háa sekt fyrir að neita að úða akra sína með skordýraeitri.
Áhrif loftslagsbreytinganna í heiminum eru margs konar. Með hækkandi hita bendir flest til þess að vínrækt í Evrópu muni flytjast norðar í álfuna.