Skylt efni

verðlagsmál

Kjötvinnsla B. Jensen hækkar verð á nautgripakjöti til bænda
Fréttir 26. janúar 2021

Kjötvinnsla B. Jensen hækkar verð á nautgripakjöti til bænda

Ný verðskrá fyrir nautgripakjöt mun taka gildi hjá kjötvinnslu B. Jensen 1. febrúar næstkomandi.  Heilt yfir hækka allir flokkar hjá B. Jensen, utan bolakjöts N sem helst óbreytt.

Verðlagning í vanda
Lesendarýni 20. desember 2018

Verðlagning í vanda

Opinber afskipti af verðlagningu á afurðum landbúnaðarins á sér langa sögu hér á landi og nær hún allt aftur á fjórða áratug síðustu aldar.

Verðhækkanir nauðsynlegar til að mæta launakostnaði
Fréttir 7. ágúst 2018

Verðhækkanir nauðsynlegar til að mæta launakostnaði

Talsmenn afurðastöðva segja nauðsynlegt að hækka matvælaverð til að mæta undangengnum launa­hækkunum. Fram­kvæmda­stjóri Stjörnugríss segir aftur á móti að ...

Neytenda-appið á að efla verðvitund og samkeppni
Fréttir 21. febrúar 2017

Neytenda-appið á að efla verðvitund og samkeppni

Neytendasamtökin kynntu fyrir skömmu nýtt app, eða smáforrit, fyrir snjallsíma og spjaldtölvur sem er ætlað að safna og miðla upplýsingum um verðlag á dagvöru á Íslandi. Smáforritið heitir Neytandinn og á að gefa notendum betri yfirsýn yfir útgjöld heimilisins, efla verðvitund og stuðla að aukinni samkeppni verslana.

Vitund um verð
Leiðari 10. september 2015

Vitund um verð

Hér á þessum stað var fjallað nokkuð um afurðaverð í síðasta blaði. Sú umræða er langt því frá tæmd, því eðlilega er alltaf áhugi á því hvað nauðsynjavörur kosta.

Stenst Viðskiptaráð skoðun?
Skoðun 16. apríl 2015

Stenst Viðskiptaráð skoðun?

Fyrir skömmu birti Viðskiptaráð Íslands skoðun sína á landbúnaði undir fyrirsögninni „Hverjar eru okkar ær og kýr?“