Skylt efni

verðhækkanir á aðföngum

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum
Fréttir 13. maí 2022

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum á Fljóts­dalshéraði, var kjörin formaður deildar kúabænda innan Bændasamtaka Íslands (BÍ) á Búgreinaþingi í byrjun mars. Hún var kjörin í stjórn BÍ á síðasta Búnaðarþingi og síðan var samþykkt samhljóða á stjórnarfundi BÍ 19. apríl að hún yrði varaformaður samtakanna á kjörtímabilinu. Blikur eru á lof...

Er veisluhöldunum að ljúka?
Lesendarýni 29. apríl 2022

Er veisluhöldunum að ljúka?

Fyrirsagnir í heimspressunni, sem og innlendum fjölmiðlum, vísa nú í vaxandi mæli til þess að lífskjörum í heiminum er nú ógnað af verðhækkunum og á næstu mánuðum muni verðbólga leika okkur grátt. Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 13. apríl sl. var fyrirsögnin: Vandræðin eru kannske rétt að byrja.

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri
Fréttir 29. mars 2022

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri

Framboð og verð á aðföngum bænda í Evrópu markast nú og um ófyrirsjáanlega framtíð að talsverðum hluta af stríði Rússa í Úkraínu, því drjúgur hluti af því hráefni sem hefur verið notað til framleiðslunnar fyrir heimsmarkað á uppruna sinn í Rússlandi, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.

Stuðningsgreiðslur vegna hækkandi áburðaverðs í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Fréttir 10. febrúar 2022

Stuðningsgreiðslur vegna hækkandi áburðaverðs í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um fyrirkomulag á stuðningsgreiðslum til bænda vegna hækkunar áburðaverðs. Gert er ráð fyrir að um 650 milljónir króna fari í beinan stuðning við bændur í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur, sem álag fyrir síðasta ár. Afgangurinn, 50 milljónir króna, fer í sérstakt átak um bætta nýtingu áburðar og leiðir til a...

Rauð viðvörun
Skoðun 27. janúar 2022

Rauð viðvörun

Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar hækkanir á hinum ýmsu aðföngum land­bún­aðarins. Tilbúinn áburður hefur hækk­að um nær 120–140% milli ára. Slík hækk­un á sér engin fordæmi. Það hafa líka orðið mikl­ar hækkanir á ýmsum öðrum rekstrar­vörum, svo sem byggingarvöru, rúllu­plasti, umbúðum, olíu og kjarnfóðri. Þessi þróun á sér varla hliðstæðu. Væri ...