Skylt efni

Velferðarmál

Styrkir Félag áhugafólks um Downs-heilkenni
Fréttir 18. desember 2014

Styrkir Félag áhugafólks um Downs-heilkenni

Undanfarin ár hefur Velferðar­sjóðurinn ,,Sælla er að gefa en þiggja“ styrkt innlent velferðarmálefni, samtök eða einstakl­inga. Að þessu sinni hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkenni styrk að upphæð 300.000 krónur.