Skylt efni

vélabásinn

Þýzka stálið
Líf og starf 24. nóvember 2023

Þýzka stálið

Bændablaðið fékk til prufu dráttarvél af þriðju kynslóð 300 línunnar hjá Fendt sem hefur verið á markaðnum frá 2015. Þetta eru meðalstórir alhliða traktorar sem hafa getið sér orðspor fyrir áreiðanleika og þægindi.

Afbragðsgóður Kína-Benz
Líf og starf 3. október 2023

Afbragðsgóður Kína-Benz

Bílategundin smart (nafnið á víst að vera í lágstöfum) er aftur mætt á sjónarsviðið, nú sem fimm sæta vandaður rafbíll á afar samkeppnishæfu verði. Þetta er miðlungsstór fólksbíll sem veitir Volkswagen Id.3, Tesla Model 3 og Nissan Leaf afar sterka samkeppni.

Gucci-veski á hjólum
Líf og starf 18. maí 2023

Gucci-veski á hjólum

Hinn ítalski bílaframleiðandi hefur nú hafið framleiðslu á hinum smáa og knáa Fiat 500 rafmagnsbíl. Þetta er lítill borgarbíll þar sem hönnun og fegurð eru í öndvegi.

Uppskrift sem virkar
Líf og starf 20. apríl 2023

Uppskrift sem virkar

Bændablaðið tók til prufu Caddy, sem er lítill sendibíll í sama stærðarflokki og Citroen Berlingo, Mercedes-Benz Citan, Ford Transit Connect og margir fleiri.

Gott grip á öllum vegum
Líf og starf 3. mars 2023

Gott grip á öllum vegum

Að þessu sinni var tekinn til kostanna rafmagnsbíllinn Toyota bZ4X VX, sem er fjórhjóladrifinn jepplingur með prýðilega veghæð.

Tæknilegur Finni
Líf og starf 23. janúar 2023

Tæknilegur Finni

Bændablaðið fékk að prufa nýjan traktor á dögunum sem Aflvélar flytja inn. Eins og flestar betri dráttarvélar á markaðnum í dag, þá er margt mjög líkt því sem samkeppnin hefur upp á að bjóða.

Notalegur dráttarklár
Líf og starf 11. nóvember 2022

Notalegur dráttarklár

John Deere 6135R er sérlega vel útbúinn traktor með stiglausri skiptingu og fjögurra strokka hreyfli. Þessa dráttarvél væri hægt að flokka sem millistóra eins og Fendt 700 eða Massey Ferguson 6S. Dráttarvélin hugsuð sem valkostur fyrir þá sem vilja eins mikinn munað á flestum sviðum og hægt er.

Fyrsti metantraktorinn
Fréttir 2. nóvember 2022

Fyrsti metantraktorinn

Föstudaginn 21. október fékk Sorpa afhenta nýja New Holland T6.180 dráttarvél sem gengur fyrir metani. Þessi vél verður notuð á athafnasvæði Sorpu á Álfsnesi og mun ganga fyrir orku framleiddri á staðnum.

 Einföld en með öllu því nauðsynlega
Líf og starf 24. október 2022

Einföld en með öllu því nauðsynlega

Að þessu sinni tekur Bændablaðið fyrir dráttarvélina New Holland T5.140 Dynamic Command. Þetta myndi flokkast undir meðalstóra dráttarvél eins og Claas Arion 470, John Deere 6R 130 og Valtra G135.

Stærsta jarðýta landsins
Á faglegum nótum 19. ágúst 2022

Stærsta jarðýta landsins

Að þessu sinni var jarðýta af gerðinni Liebherr PR 776 tekin í prufuakstur sem myndi flokkast sem mjög stór jarðýta. Sambærilegar jarðýtur hvað varðar stærð eru Caterpillar D10T, en báðar þessar ýtur eru yfir 70 tonn að þyngd.

Rafmagnaður sendibíll - Prufuakstur á Toyota Proace Electric
Á faglegum nótum 14. júlí 2022

Rafmagnaður sendibíll - Prufuakstur á Toyota Proace Electric

Að þessu sinni var rafmagnaði sendibíllinn Toyota Proace Electric,sem Toyota umboðið selur, tekinn í prufuakstur.

Stíllhreinn og sterklegur pallbíll
Á faglegum nótum 30. júní 2022

Stíllhreinn og sterklegur pallbíll

Að þessu sinni var pallbíllinn Isuzu D-Max Lux, sem BL selur, tekinn í reynsluakstur.

Nýr vel búinn og rúmgóður Skoda Kodiaq
Á faglegum nótum 14. júlí 2017

Nýr vel búinn og rúmgóður Skoda Kodiaq

Fyrir rúmum þrjátíu árum auglýsti Jöfur Skoda 120L með eftirminnilegum hætti. Annaðhvort að kaupa 290 bomsur með rennilás eða nýjan Skoda á sama verði. Þá kostaði nýr Skoda 120L 121.600 krónur og voru margir sem áttu svona bíla. Þar á meðal var konan mín sem átti svona eðalvagn þegar við kynntumst og var farið víða á þessum bíl.

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?