veirusýking
Fréttir 4. janúar 2018
Veira í agúrkurækt
Matvælastofnun hefur borist tilkynning um veirusmit á tveimur búum í agúrkurækt á Suðurlandi. Óljóst er hve útbreidd veiran er eða hve mikið tjón getur hlotist af sýkingu á þessum tímapunkti.
Fréttir 29. september 2017
Grunur um veirusmit í tómatplöntum
Fyrstu prófanir benda til að upp sé komin sýking af völdum vírus sem kallast Pepino mósaík vírus, PMV, í tómatarækt hér á landi. Vírusinn er landlægur víðast hvar í tómatarækt í Evrópu og víðar í heiminum. Vírusinn er ekki hættulegur mönnum en dregur úr uppskeru tómata.
8. nóvember 2024
Eggjaskortur vegna dýravelferðar
8. nóvember 2024
Metnaðarfullt umhverfi
8. nóvember 2024
Er geitin með í framtíðinni?
8. nóvember 2024
Hveitikynbætur alger nýlunda
8. nóvember 2024