veirusýking
Fréttir 4. janúar 2018
Veira í agúrkurækt
Matvælastofnun hefur borist tilkynning um veirusmit á tveimur búum í agúrkurækt á Suðurlandi. Óljóst er hve útbreidd veiran er eða hve mikið tjón getur hlotist af sýkingu á þessum tímapunkti.
Fréttir 29. september 2017
Grunur um veirusmit í tómatplöntum
Fyrstu prófanir benda til að upp sé komin sýking af völdum vírus sem kallast Pepino mósaík vírus, PMV, í tómatarækt hér á landi. Vírusinn er landlægur víðast hvar í tómatarækt í Evrópu og víðar í heiminum. Vírusinn er ekki hættulegur mönnum en dregur úr uppskeru tómata.
22. júní 2023
Svínarækt undir miklu eftirliti
11. desember 2025
Okkar besti maður
12. desember 2025
Svalbarði hlýnar hraðast af öllum stöðum
12. desember 2025



