Skylt efni

veiruskita

Enn um veiruskitu
Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Enn um veiruskitu

Veiruskita er bráðsmitandi sjúkdómur í nautgripum sem orsakast af kórónaveiru (bovine coronavirus, BCoV).

Meira um Parainfluensu í nautgripum
Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Meira um Parainfluensu í nautgripum

Eins og fram kom í grein sem birt var hér á heimasíðunni og í Bændablaðinu síðastliðið haust greindist Bovine Parainfluensa 3 veira í fyrsta sinn snemma haustið 2022 á einum bæ á Norðausturlandi. Þar höfðu kýr verið veikar af veiruskitu, en voru á sama tíma með einkenni frá öndunarfærum sem ekki pössuðu við hina venjulegu sjúkdómsmynd veiruskitu.

Sóttvarnir á alla bæi
Í deiglunni 27. janúar 2023

Sóttvarnir á alla bæi

Berglind Kristinsdóttir, bóndi á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit, vakti máls á alvarleika veiruskitunnar sem gengur yfir landið með innleggi á Facebook í vikunni. Hún sagði í samtali við Bændablaðið að samanlagt tjón á fjórða degi væri minnst ein milljón króna, en þá var faraldurinn ekki genginn yfir. Hún kallar eftir að allir bændur taki sóttvarnir ...

Veiruskita herjar á eyfirska nautgripi
Fréttir 21. desember 2021

Veiruskita herjar á eyfirska nautgripi

Matvælastofnun brýnir fyrir kúabændum í Þingeyjarsýslum og á Héraði að huga vel að sóttvörnum til að forðast að veiruskita sem hefur geisað á Eyjafjarðarsvæðinu að undanförnu breiðist frekar út, en hún virðist vera farin að stinga sér einnig niður á þessum svæðum.