Feitur maður fótbrotnar
Eitt af svipmeiri stórbýlum landsins er Vallanes á Héraði, eða Vallanes á Völlum eins og staðurinn var jafnan nefndur. Þar glóa víðáttumiklir akrar milli hárra skjólbelta og flest vex þar og dafnar sem annars fær sprottið hér á landi. Bændurnir reka kaffihús sem smíðað er úr heimagrónum stofnum og ætti enginn að fara um Austurland án þess að koma þ...









