Skylt efni

Vaðlaheiðargöng

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna
Fréttir 24. janúar 2022

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna

Kostnaður við að setja upp nýjar neyðarstöðvar í Vaðlaheiða­r­göng­um nemur 10 til 15 millj­­ónum króna. Í reglugerð um öryggis­kröfur fyrir jarðgöng frá því 2021 er gerð krafa um að 150 metrar séu á milli neyðarstöðva í jarðgöngum. Undantekningar eru hvað varðar jarðgöng sem fyrir eru og í jarðgöngum utan samevrópska vegakerfisins sem tekin voru í...

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyrir ferðir sínar um 30 milljónir króna. Þessi upphæð dugar fyrir rekstrarkostnaði ganganna. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðla­heiðarganga, segir þetta jákvætt fyrir reksturinn og sýni hversu mikilvægt það sé að fá erlenda ferðamenn til að ferðast um Ísland.

Gjörbreytir samgöngum á svæðinu og leysir af hættulegan veg um Víkurskarð
Fréttir 23. janúar 2019

Gjörbreytir samgöngum á svæðinu og leysir af hættulegan veg um Víkurskarð

Vaðlaheiðargöng voru formlega opnuð með hátíðlegri athöfn um liðna helgi. Vaðlaheiðargöng eru á milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals og er ætlað að leysa af veginn um Víkurskarð sem getur verið mjög erfiður og hættulegur yfirferðar á vetrum.

Vonast til að opna fyrir jól
Fréttir 17. desember 2018

Vonast til að opna fyrir jól

Þess er vænst að unnt verði að hleypa umferð í gegnum Vaðlaheiðargöng fyrir jól, en formleg gjaldtaka hefst 2. janúar næstkomandi. Göngin verða opnuð með pomp og prakt 12. janúar. Framkvæmdir hafa staðið yfir frá því um mitt ár 2013, eða í fimm og hálft ár.

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Uppskerubrestur á kartöflum
10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Lómur
9. október 2024

Lómur

Lömbin léttari en í fyrra
10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Kæra hótanir
8. október 2024

Kæra hótanir