Skylt efni

útigöngusvín

Útigöngusvín á Kjalarnesinu
Fréttir 24. október 2016

Útigöngusvín á Kjalarnesinu

Ýmsir glöggir vegfarendur, sem leið hafa átt um Kjalarnesið í sumar, hafa rekið augun í útigangandi brún svín undir Esjunni þar sem Stjörnugrís er með höfuðstöðvar sínar í Saltvík; kjötvinnslu og sláturhús.