Skylt efni

Uppspuni

Ull úr Uppspuna notuð til landgræðslu
Fréttir 14. september 2020

Ull úr Uppspuna notuð til landgræðslu

Hulda Brynjólfsdóttir, sauð­fjár­bóndi í Lækjartúni á austur­bökkum Þjórsár, á og rekur smáspunaverksmiðjuna Upp­spuna. Í byrjun ágústmánaðar stóð hún fyrir nokkuð nýstárlegri land­græðsluferð þegar afgangsull frá verksmiðjunni var dreift á malarkamb nálægt Heklu í landgræðsluskyni.

Prjónakvöldin hafa slegið í gegn
Fréttir 25. mars 2020

Prjónakvöldin hafa slegið í gegn

Hulda Brynjólfsdóttir hjá Uppspuna í Ásahreppi hefur staðið fyrir prjónakvöldum þriðja fimmtudagskvöld í mánuði yfir vetrartímann, sem hafa slegið í gegn. Kvöldin eru haldin á baðstofuloftinu hjá henni í húsnæðinu þar sem hún vinnur úr íslensku ullinni með sínu starfsfólki.

Auka þarf virði ullarinnar
Líf&Starf 6. mars 2019

Auka þarf virði ullarinnar

Uppspuni, fyrsta smáspuna­verksmiðjan á Íslandi, var tekin í gagnið í júlí 2017 í Lækjartúni, rétt austan við Þjórsá. Með gangsetningu verksmiðjunnar varð í fyrsta skipti á Íslandi unnt að skilja að tog og þel hluta íslensku sauðfjárullarinnar með vélbúnaði.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun