Skylt efni

upprunamerki matvöru

„Íslenskt lambakjöt“ fær upprunavottun
Fréttir 27. mars 2023

„Íslenskt lambakjöt“ fær upprunavottun

Evrópusambandið hefur nýlega samþykkt umsókn Icelandic lamb um að vörumerkið „Íslenskt lambakjöt“ verði upprunavottað – en það er fyrsta íslenska landbúnaðarafurðin til að hljóta slíka vottun.

Íslenskt upprunamerki matvöru
Á faglegum nótum 7. desember 2021

Íslenskt upprunamerki matvöru

Vaxandi hluti neytenda telur mikilvægt að geta valið íslenskar vörur og leggja sig fram um að styðja íslenska framleiðslu og verslun, en eitt helsta umkvörtunarefni neytenda er um skort á skýrum merkingum matvöru. Úrbætur eru því nauðsyn og fela jafnframt í sér tækifæri fyrir þá sem bregðast við.