Skylt efni

umhverfisvænar umbúðir

Íslenskar kræsingar í plastlausum umbúðum
Fréttir 30. október 2020

Íslenskar kræsingar í plastlausum umbúðum

Á þjóðhátíðardaginn í sumar opnaði fjölskyldan sem stendur á bakvið urta islandica-fyrirtækið verslun í miðbænum í Hafnarfirði sem heitir Matarbúðin Nándin. Systkinin Kolbeinn Lárus og Guðbjörg Lára Sigurðarbörn eiga veg og vanda að rekstri búðarinnar sem hefur fengið góðar viðtökur, ekki hvað síst fyrir þá nýjung að vera eina plastlausa matvöruver...

Horfa til trjátrefja í stað plasts
Fréttir 2. janúar 2020

Horfa til trjátrefja í stað plasts

Í byrjun desember var haldin áhugaverð ráðstefna í Noregi um notkun á trjátrefjum í stað plasts við framleiðslu á ýmsum vörum svo sem umbúðum fyrir matvælaiðnað. Norska rannsóknarstofnunin RISE PFI, sem er viðurkennd fyrir ferla og vörur sem byggja á sellulósatrefjum áttu fulltrúa á ráðstefnunni.