Skylt efni

Tollkvótaúthlutun

Krónan fær langmestu kvótana
Fréttir 30. júní 2025

Krónan fær langmestu kvótana

Stærsti hluti tollkvóta fyrir landbúnaðarafurðir fór til Krónunnar í úthlutun atvinnuvegaráðuneytisins sem tekur gildi 1. júlí nk. og gildir ýmist í sex eða tólf mánuði. Háihólmi og Aðföng eru einnig aðsópsmikil í úthlutuninni.