Skylt efni

tilraunaverkefni um heimaslátrun

Heimaslátrun, heilnæmi afurða og velferð dýra
Lesendarýni 7. apríl 2021

Heimaslátrun, heilnæmi afurða og velferð dýra

Í Bændablaðinu þann 11. mars sl. var fjallað um skýrslu dr. Hólmfríðar Sveinsdóttur um tilraunaverkefni um heima­slátrun haustið 2020. Markmið verkefnisins var að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt væru skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt væri að dýravelferð og dýraheilbri...

Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á liðnu hausti gekk vel
Fréttaskýring 18. mars 2021

Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á liðnu hausti gekk vel

Á fundi Kristjáns Þórs Júlíus­sonar sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráðherra með aðgerða­hópi sauðfjárbænda um heima­slátrun þann 25. febrúar kom fram að hann hyggst heimila næsta haust að sauðfjárslátrun geti farið fram heima á bæjum til markaðssetningar. 

Gerlamagn eðlilegt í tilraunaverkefni um heimaslátrun
Fréttir 25. febrúar 2021

Gerlamagn eðlilegt í tilraunaverkefni um heimaslátrun

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt skýrslu um tilraunaverkefni á vegum ráðuneytisins um heimaslátrun sem stóð yfir í síðustu sláturtíð, með það markmið að auðvelda bændum sauðfjárslátrun heima til markaðssetningar. Niðurstöður sýnatöku vegna magns gerla leiddu í ljós að gildi voru aldrei óásættanlega há, frá þeim bæjum þegar sýni bárus...