Skylt efni

þorrablót

Nokkur hundruð munu horfa á sameiginlega dagskrá
Líf og starf 28. janúar 2022

Nokkur hundruð munu horfa á sameiginlega dagskrá

„Það er mikil stemning fyrir þessu blóti enda flestar almennar skemmtanir í spennitreyju þessa dagana, skráning á Facebook-síðu blótsins er á miklu flugi,“ segir Sigurður Friðleifsson, formaður þorrablótsnefndar Eyjafjarðarsveitar.

Þorrablótin lifa
Á faglegum nótum 16. febrúar 2017

Þorrablótin lifa

Hinn forni mánuður þorri hefst á föstudegi í 13. viku vetrar, á bilinu 19.–25. janúar samkvæmt núverandi tímatali. Merking nafnsins þorri hefur löngum vafist fyrir mönnum og ýmsar skýringar verið nefndar.

Bragð þorramatar endurspegla veðráttu síðast liðins sumars
Fréttir 25. janúar 2017

Bragð þorramatar endurspegla veðráttu síðast liðins sumars

Líkt og með góð vín sem standast gæða kröfur ár eftir ár, er blæbrigðamunur á þorramat frá ári til árs.

Þorrinn á næsta leiti
Fréttir 21. janúar 2016

Þorrinn á næsta leiti

Nú styttist í þorrann og að landsmenn haldi þorrablót með þjóðlegum mat, sviðum, bringukollum, súrmat og hákarli. Undirbúningur fyrir þorrann hófst fyrir nokkrum mánuðum hjá Sláturfélagi Suðurlands.