Skylt efni

þjálfun íslenska hestsins

Óður til íslenska hestsins
Fréttir 7. september 2016

Óður til íslenska hestsins

Horseplay – Training and Riding the Young Icelandic Horse er ný bók eftir Helgu Thoroddsen reiðkennara. Bókin fjallar um íslenska hestinn og þjálfun hans.