Skylt efni

Þekkingarsetur Blöndósi

Starfsemin vex hjá Þekkingarsetrinu á Blönduósi
Fréttir 11. apríl 2016

Starfsemin vex hjá Þekkingarsetrinu á Blönduósi

Þekkingarsetrið á Blönduósi hefur ráðið Katrínu Sif Rúnarsdóttur til starfa í Kvennaskólanum til eins árs. Starfið er annað af tveimur stöðugildum sem Þekkingarsetrið fékk úthlutað frá Norðvesturnefndinni nú í vetur.