Skylt efni

Tekíla

Slammað með tekíla
Fræðsluhornið 12. ágúst 2022

Slammað með tekíla

Tekíla er áfengur drykkur sem upprunninn er í Mexíkó og unninn úr gerjuðum og eimuðum safa og sykri plöntu sem kallast Agave taquilana 'Weber's Blue', eða blátt agvave.