Skylt efni

talning

Hrossflesta sveitarfélagið á landinu er Skagafjörður
Fréttir 30. maí 2018

Hrossflesta sveitarfélagið á landinu er Skagafjörður

Fjöldi hrossa á Íslandi hefur yfirleitt verið talinn vera nálægt 70 þúsund að teknu tilliti til skekkjumarka samkvæmt tölum Búnaðarstofu MAST. Flest voru þau 80.5782 árið 1996 en nú eru þau talin vera 64.792.