Skylt efni

Sýndargirðingar

Sýndargirðingar!
Á faglegum nótum 15. október 2025

Sýndargirðingar!

Notkun á hálsólum til að stjórna atferli dýra er ekki beint nýjung í dag enda hefur slíkur búnaður verið til t.d. á hunda í áraraðir. Það er þó nýjung að nota þessa tækni við að stjórna búfé á beit en fleiri og fleiri aðilar í heiminum bjóða nú orðið upp á slíkan tæknibúnað.